Greinar miðvikudaginn 20. mars 2024

Fréttir

20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Aftur hafnað en Luka samþykkt

Mannanafnanefnd kom nýverið saman til fundar til að úrskurða um nokkrar beiðnir um eiginnöfn og millinöfn. Meðal nafna sem nefndin hafnaði eru Universe, Byte, Aftur og eiginnafnið Snæfellsjökuls. Hins vegar var Snæfellsjökuls samþykkt sem millinafn Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Arfleiðir samtökin að 130 milljónum

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni manns um kæruleyfi á úrskurði Landsréttar, þar sem erfðaskrá bróður mannsins var staðfest, en í þeirri erfðaskrá ánafnaði viðkomandi nánast allar eigur sínar SOS Barnaþorpunum Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Byggja saman hús í Hádegismóum

Brimborg og Golfklúbbur Reykjavíkur (GR) áforma að reisa sameiginlega tveggja hæða byggingu í Hádegismóum 8. Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir skipulagið í undirbúningi. „Við höfum sent inn ósk um að fá að gera nýtt deiliskipulag… Meira
20. mars 2024 | Fréttaskýringar | 733 orð | 3 myndir

Ekki bara gosin sem hafa mikla þýðingu

Þrjú ár voru liðin í gær frá því að eldgos hófst í Geldingadölum, 19. mars 2021. Síðan þá hefur hvert gosið rekið annað og síðustu þrjá mánuði hafa jarðhræringar verið með slíkum eindæmum að fjórum sinnum hefur gosið frá því 18 Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Endurgerðin er talsverður skáldskapur

Töluvert hefur verið fjallað um morðin á Sjöundá og Illugastöðum og aftökurnar í kjölfarið. Frumgögnin, skráðir dómar í dómabók, koma nú í fyrsta sinn fram í bókinni Þessi frægu glæpamál: Morðin á Sjöundá og Illugastöðum, sem Jón Torfason,… Meira
20. mars 2024 | Erlendar fréttir | 950 orð | 1 mynd

Evrópa þurfi að búa sig undir stríð

Charles Michel, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sagði í gær að aðildarríki Evrópusambandsins yrðu að senda Úkraínumönnum skotfæri oftar og í meira magni til þess að gera þeim kleift að takast á við Rússa Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Felldu tillögu um íbúðir í Geldinganesi

Tillaga Sjálfstæðismanna um íbúðauppbyggingu í Geldinganesi var felld á borgarstjórnarfundi í gær. Tillagan fjallaði um að hefja vinnu við endurskoðun á aðalskipulagi Reykjavíkur með það að markmiði að skipuleggja blandaða byggð í Geldinganesi með áherslu á íbúðauppbyggingu Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Fyrsta farþegaskipið á árinu

Fyrsta skemmtiferðaskip ársins 2024 er væntanlegt til Reykjavíkur. Það heitir Ambition og á að leggjast við Skarfabakka í Sundahöfn klukkan 6:30 að morgni fimmtudags samkvæmt áætlun, eða á morgun. Ambition er 48.200 brúttótonn að stærð Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Gosinu virðist ekki enn ætla að ljúka

Skýr merki eru um áframhaldandi landris við Svartsengi. Þetta segir Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands. Hann tekur þó fram að bíða þurfi eftir frekari GPS-gögnum áður en hægt verði að draga frekari ályktanir Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð

Hefja aftur greiðslur til UNRWA

Bjarni Bene­dikts­son ut­an­rík­is­ráðherra hef­ur ákveðið að halda áfram greiðslum til Palestínuflótta­mannaaðstoðar Sam­einuðu þjóðanna (UN­RWA). Eins og fram hef­ur komið stöðvaði ut­an­rík­is­ráðuneytið greiðslur til UN­RWA eft­ir að grun­ur lék … Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Heimilt verði að sameina kjötafurðastöðvar

Meirihluti atvinnuveganefndar Alþingis leggur til að lögfest verði ákvæði sem gefur kjötafurðastöðvum í landbúnaði heimild með ákveðnum skilyrðum til að sameinast, gera með sér samkomulag um verkaskiptingu milli afurðastöðva varðandi framleiðslu… Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Iðnaðarmenn samþykktu nýju kjarasamningana

Félagsmenn í stéttarfélögum iðnaðarmanna á almenna vinnumarkaðinum samþykktu í atkvæðagreiðslum nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins, með miklum meirihluta í flestum tilvikum. Rafrænum atkvæðagreiðslum félaganna um samningana sem ná til fast að 18 þúsund félagsmanna lauk í gær Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 481 orð | 3 myndir

Íbúar tóku skipulagið í eigin hendur

Íbúar í Vesturbæ Reykjavíkur hafa sýnt tillögu um að lóðin við Ægisíðu 102 verði nýtt sem útivistarsvæði og fyrir menningartengda þjónustu mikinn áhuga. Tillagan er komin frá íbúum á svæðinu sem eru ósáttir við þau áform að Festi fái lóðina gefins… Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Jafndægur að vori

Þegar lesendur Morgunblaðsins fá þetta blað í hendur hafa gerst mikil tíðindi. Klukkan 03:06:21 í nótt var sólin beint yfir miðbaugi jarðar. Þetta gerist tvisvar á ári, á vorjafndægri á tímabilinu 19.-21 Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð

Kostnaður af réttargæslu 1,6 ma.kr.

Kostnaður ríkisins af réttargæslu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd nam tæpum 1,6 milljörðum króna á ríflega fjögurra ára tímabili, frá árinu 2018 og fram til loka apríl 2022. Það var Rauði krossinn sem annaðist þessa þjónustu og á grundvelli… Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Listaverkakvöð verði afnumin

Skylda hins opinbera til að verja hið minnsta 1% af heildarbyggingarkostnaði opinberra nýbygginga í listaverkakaup verður afnumin, nái lagafrumvarp Jóns Gunnarssonar alþingismanns og fjögurra annarra þingmanna Sjálfstæðisflokksins fram að ganga, en því hefur verið dreift á Alþingi Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Nýr meirihluti í Fjarðabyggð

Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa myndað nýjan meirihluta í Fjarðabyggð og skrifuðu flokkarnir undir málefnasamning í gær. Framsóknarflokkur sleit meirihlutasamstarfi sínu við Fjarðalistann eftir að bæjarfulltrúi listans greiddi atkvæði gegn sameiningu skóla Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 55 orð

Ráðuneytið gerir kröfurnar

Fyrirsögn á viðtali við Ólaf Björnsson lögmann í blaðinu sl. mánudag var röng. Þar átti að standa að fjármálaráðuneytið gerði óvæntar kröfur um þjóðlendur, ekki óbyggðanefnd. Beðist er velvirðingar á þessu Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Réttargæsla 1,6 milljarðar

Rauði krossinn fékk greidda tæpa 1,6 milljarða króna úr ríkissjóði á árunum 2018 til aprílmánaðar 2022, vegna réttargæslu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Lögum samkvæmt á umsækjandi um slíka vernd rétt á að Útlendingastofnun skipi honum… Meira
20. mars 2024 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Samþykktu ný þjóðaröryggislög

Löggjafarþing Hong Kong samþykkti í gær einróma ný þjóðaröryggislög, sem fela m.a. í sér lífstíðarfangelsi fyrir landráð og uppreisn og allt að 20 ára fangelsi fyrir að stela ríkisleyndarmálum. John Lee, héraðsstjóri Hong Kong, sagði í gær að um… Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Segir þörf á pólitískri einingu

Fjármálaráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, segir undarlegt að Landsbankinn reyni að kaupa fyrirtæki á almennum markaði, með áætluðum kaupum sínum á TM. Hún segir það skýrt markmið í eigendastefnu ríkisins að minnka og draga úr eignarhaldi í… Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Símar bannaðir í leigubílaprófum

„Við höfum verið í samtali við þennan tiltekna skóla um að banna símanotkun í prófum og erum búin að fá þau svör að símar verði bannaðir, að próf verði í boði á íslensku og ensku og þeirra eigið eftirlit verði aukið til muna í yfirsetu í prófum Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Stórt tækifæri fyrir okkur sem lið

„Þetta er stórt tækifæri fyrir okkur sem lið,“ sagði Sverrir Ingi Ingason, miðvörður og varafyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, þegar Morgunblaðið ræddi við hann á hóteli liðsins í miðborg Búdapest í gær Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Stærsta dánargjöf í sögu samtakanna

„Þetta eru gríðarlegir fjármunir og skipta miklu í okkar starfi,“ segir Ragnar Schram, framkvæmdastjóri SOS Barnaþorpa, en málaferlum um erfðamál manns án skylduerfingja, sem hafði ánafnað samtökunum allar eigur sínar, er nú lokið fyrir dómstólum Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Tríó Kára Egilssonar á Múlanum

Tríó píanóleikarans Kára Egilssonar kemur fram á Jazzklúbbnum Múlanum í kvöld, 20. mars, kl. 20. Tónleikarnir fara að venju fram á Björtuloftum, Hörpu. Með Kára koma fram bassaleikarinn Nicolas Moreaux og trommuleikarinn Matthías Hemstock en þeir… Meira
20. mars 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Undrabarn í skák heimsótti Laufásborg

Nemendur í leikskólanum Laufásborg, sem Hjallastefnan rekur, fengu góða heimsókn í gær. Breska undrabarnið í skák, hin níu ára Bodhan Sivanandan, mætti og tók létta sýnikennslu í skák með krökkunum og ræddi við þá Meira

Ritstjórnargreinar

20. mars 2024 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Gyðingaandúð, skrök og trúgirni

George Orwell sagði eitt merki gyðingahaturs vera trúgirni á sögum, sem gætu ekki verið sannar. Nú kokgleypa ríki, alþjóðastofnanir, miðlar og annars upplýst fólk fullyrðingar um þjóðarmorð á Gasa, 30 þúsund fallna, 70% konur og börn Meira
20. mars 2024 | Leiðarar | 727 orð

Kjörnir fulltrúar í aukahlutverki

Stjórnvöld geta ekki látið reka á reiðanum Meira

Menning

20. mars 2024 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Anna Hrund sýnir í Nýlistasafninu

Anna Hrund Másdóttir hefur opnað einkasýninguna Dáðir, draumar og efasemdir í Nýlistasafninu. Samhliða sýningunni kemur út sýningardagbók, þar sem aðdragandi sýningarinnar birtist í myndum og textum eftir Guðlaugu Míu Eyþórsdóttur og Kristínu Ómarsdóttur Meira
20. mars 2024 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Á lista Classic FM yfir vonarstjörnur

Tónskáldið Gabríel Ólafs var nýverið valinn á lista hins virta tónlistarmiðils Classic FM yfir þrjátíu vonarstjörnur klassískrar tónlistar. Þar eru taldir upp þrjátíu tónlistarmenn undir þrítugu sem þykja „endurskapa“ klassíska tónlist Meira
20. mars 2024 | Menningarlíf | 741 orð | 2 myndir

„Einstök leikhúsupplifun“

„Þetta er skemmtileg og ögrandi sýning,“ segir leikarinn Sigurður Edgar Andersen um sýninguna „… og hvað með það?“ sem hann skapaði ásamt leikfélaginu Lab Loka, þeim Rúnari Guðbrandssyni og Árna Pétri Guðjónssyni Meira
20. mars 2024 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Ekkert að frétta? Tölum um það

Það er ekki alltaf vandalaust að halda úti fjölmiðlum í litlu landi, þar sem lítið gerist alla jafna. Þess vegna taka miðlarnir iðulega fagnandi stórtíðindum og keyra endalaust á þau. Er plága? Þá tölum við endalaust við heilaga þrenningu um… Meira
20. mars 2024 | Menningarlíf | 284 orð | 1 mynd

Gerður Kristný heiðruð

„Þetta er mikill heiður og aldeilis gleðilegt,“ sagði Gerður Kristný í norska sendiráðinu í Reykjavík í gær þegar hún tók við viðurkenningu sem kennd er við sóknarprestinn Alfred Andersson-Rysst og hlaut að launum um 130 þús Meira
20. mars 2024 | Menningarlíf | 457 orð | 1 mynd

Hinar óræðu víddir

Hrafnkell Sigurðsson sýnir ný ljósmyndaverk á sýningunni Loftnet í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. „Þessi sýning er annar hluti af stóru verkefni sem ég sýndi fyrst árið 2020 í Ásmundarsal Meira

Umræðan

20. mars 2024 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Blessuð sértu, sveitin mín

Stórauka þarf stuðning við bændur og draga þarf markvisst fram sérstöðu íslenskra matvæla með áherslu á rekjanleika, heilnæmi og gæði. Meira
20. mars 2024 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Kom inn í safnaðarstarfið eins og „ljósgeisli“

Hún hefur því leitt starfið í átta ár í okkar fjölmennustu kirkjusókn. Meira
20. mars 2024 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Nú er sennilega komið nóg

Ég skrifaði í síðasta pistli mínum hér á þessum vettvangi um hvað það er langt í mark fyrir kjósendur ef ríkisstjórnin skakklappast til loka kjörtímabilsins. Í dag væru þetta 549 dagar. Fyrirtækjum og heimilum til linnulausrar armæðu Meira
20. mars 2024 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Ríkisvæðing í boði ríkisbanka

Yfirtakan á TM varpar ljósi á undirliggjandi mein. Landsbankinn er ríkisbanki og umsvif ríkisins á fjármálamarkaði eru óheilbrigð og óeðlileg. Meira

Minningargreinar

20. mars 2024 | Minningargrein á mbl.is | 788 orð | 1 mynd | ókeypis

Auður Ellertsdóttir

Auður Ellertsdóttir fæddist í Reykjavík 21. maí 1935. Hún lést á líknardeild Landakots 10. mars 2024.Foreldrar hennar voru Anna Ársælsdóttir og Ellert Ágúst Magnússon prentari, bæði fædd 1913. Systkini Auðar voru Sólveig, f. 1932, d. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2024 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd

Auður Ellertsdóttir

Auður Ellertsdóttir fæddist í Reykjavík 21. maí 1935. Hún lést á líknardeild Landakots 10. mars 2024. Foreldrar hennar voru Anna Ársælsdóttir og Ellert Ágúst Magnússon prentari, bæði fædd 1913. Systkini Auðar voru Sólveig, f Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2024 | Minningargreinar | 2725 orð | 1 mynd

Einar Ólafsson

Einar Ólafsson fæddist 13. janúar 1928 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 12. mars 2024. Foreldrar hans voru Ólafur Hermann Einarsson, f. 9. desember 1895, d. 8. júní 1992, og Sigurlaug Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2024 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Felix Eyjólfsson

Felix Eyjólfsson fæddist í Reykjavík 5. apríl 1949. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 3. mars 2024. Foreldrar Felix voru hjónin Eyjólfur Arthúrsson málarameistari, f. 7. febrúar 1926, d Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2024 | Minningargreinar | 2031 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Sigurðsson

Sveinbjörn Sigurðsson fæddist á Vatnsenda í Ólafsfirði 13. febrúar 1935. Hann lést á Vífilsstöðum 12. mars 2024. Foreldrar hans voru Oddný Sæunn Stefánsdóttir, f. 1908, d. 1973, og Sigurður Anton Hallsson Esper, f Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2024 | Minningargreinar | 1946 orð | 1 mynd

Þorbjörg Ragnhildur Einarsdóttir

Þorbjörg Einarsdóttir fæddist á Ísafirði 11. október 1934. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 8. mars 2024. Þorbjörg var dóttir hjónanna Einars Guðjónssonar frá Ísafirði og Margrétar Jónínu Gunnlaugsdóttur frá Reynhólum í Miðfirði Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2024 | Minningargreinar | 1362 orð | 1 mynd

Þorsteinn Aðalsteinsson

Þorsteinn Aðalsteinsson fæddist á Tálknafirði 26. desember 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. mars 2024. Hann var annað barn foreldra sinna, Aðalsteins Einarssonar og Ingibjargar Þorsteinsdóttur, sem bjuggu allan sinn búskap á Hrauni í Tálknafirði Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

20. mars 2024 | Í dag | 55 orð

Alltaf hefur manni fundist fulltingi frekar virðulegt orð. Það er jú ekki…

Alltaf hefur manni fundist fulltingi frekar virðulegt orð. Það er jú ekki gagnsætt og uppruninn víst óljós. En merkingin er liðveisla, atbeini, hjálp. Og það er ekki með ypsiloni, þótt það væri e.t.v Meira
20. mars 2024 | Í dag | 249 orð

Ekki plagar andleysið

Ingólfur Ómar gaukaði að mér tveimur vísum á mánudag: Hreiminn braga hlýna við hljómar bagan slynga. Ekki plagar andleysið okkur Skagfirðinga. Elska lipurt tungutak og tónaflóðið þýða. Hreyfir þó sér bregði á bak best af öllum ríða Meira
20. mars 2024 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Handritið byggt á rottufaraldri

Leikstjóranum og handritshöfundinum Erlingi Óttari Thoroddsen finnst alltaf vöntun á góðum hrollvekjum. Hann fær hugmyndir þegar síst er von á þeim en segir það hjálpi að fara á skringilega staði. Hann var gestur í Ísland vaknar þar sem hann talaði um nýjustu kvikmyndina sína, The Piper Meira
20. mars 2024 | Í dag | 270 orð | 1 mynd

Jóna Bjarnadóttir

50 ára Jóna er Kópavogsbúi og hefur búið þar mestalla tíð fyrir utan eitt ár í Bandaríkjunum og nokkur ár í Svíþjóð þar sem hún lagði stund á sitt framhaldsnám ásamt Stefáni eiginmanni sínum. Jóna er umhverfisstjórnunarfræðingur að mennt Meira
20. mars 2024 | Í dag | 1071 orð | 2 myndir

Lífsfylling að hjálpa öðrum

Þráinn Þorvaldsson fæddist á Akranesi 20. mars 1944 og ólst þar upp. „Nálægðin við sjóinn og auðir kartöflugarðar vegna hnúðorms gáfu mörg tækifæri til athafnasemi unglinga. Næg vinna var fyrir ungling í fiskvinnslu Meira
20. mars 2024 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. e3 0-0 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 c5 8. a3 Bxc3+ 9. bxc3 Dc7 10. Dd3 Rc6 11. 0-0 e5 12. dxe5 Rxe5 13. Rxe5 Dxe5 14. f3 Be6 15. Bxe6 Dxe6 16. c4 Had8 17. Dc3 Hd7 18 Meira
20. mars 2024 | Í dag | 187 orð

Tvöfaldur svíðingur. N-Enginn

Norður ♠ Á87 ♥ D53 ♦ Á643 ♣ ÁD4 Vestur ♠ 542 ♥ G ♦ DG87 ♣ G9832 Austur ♠ K6 ♥ K987642 ♦ 10 ♣ K107 Suður ♠ DG1093 ♥ Á10 ♦ K952 ♣ 65 Suður spilar 4♠ Meira

Íþróttir

20. mars 2024 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Albert má spila gegn Ísraelunum

Konan sem kærði knattspyrnumanninn Albert Guðmundsson fyrir kynferðisbrot í ágúst á síðasta ári hefur kært niðurfellingu málsins til ríkissaksóknara. Það er RÚV sem greinir frá þessu en héraðssaksóknari felldi niður málið í lok síðasta mánaðar og… Meira
20. mars 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Arnar valdi 21 leikmann

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, valdi í gær 21 leikmann í æfingahóp sinn fyrir komandi landsleiki gegn Lúxemborg og Færeyjum í undankeppni EM 2024. Liðið kemur saman til æfinga í næstu viku en Ísland mætir Lúxemborg ytra hinn 3 Meira
20. mars 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Chelsea vann stórsigur

Enska liðið Chelsea vann 3:0-stórsigur á útivelli gegn Ajax í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gærkvöldi. Lauren James gerði fyrsta mark Chelsea og Sjoeke Nüsken seinni tvö Meira
20. mars 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Gylfi Þór mættur til starfa

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson tók þátt í sinni fyrstu æfingu með Val á Hlíðarenda í gærmorgun. Gylfi, sem er 34 ára gamall, skrifaði í síðustu viku undir tveggja ára samning við Valsmenn og mun hann leika með liðinu á komandi tímabili í Bestu deildinni Meira
20. mars 2024 | Íþróttir | 742 orð | 2 myndir

Hinum megin við borðið

„Þetta er stórt tækifæri fyrir okkur sem lið,“ sagði Sverrir Ingi Ingason, miðvörður og varafyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, þegar Morgunblaðið ræddi við hann á hóteli liðsins í miðborg Búdapest í gær Meira
20. mars 2024 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Kári sá um Akureyringa í fyrsta leik

Ríkjandi Íslandsmeistararnir í Skautafélagi Reykjavíkur eru komnir í 1:0-forystu gegn Skautafélagi Akureyrar í úrslitaeinvígi liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí eftir 4:3-útisigur á deildarmeisturunum frá Akureyri í Skautahöllinni fyrir norðan í gærkvöldi Meira
20. mars 2024 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

Keflavík vann síðast

Tindastóll og Keflavík leika til úrslita í bikarkeppni karla í körfubolta á laugardaginn kemur eftir að liðin fögnuðu sigri í undanúrslitum í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Keflavík hafði betur gegn Stjörnunni, 113:94, í seinni leiknum Meira
20. mars 2024 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Magni Fannberg er á leiðinni í nýtt starf hjá sænska knattspyrnufélaginu…

Magni Fannberg er á leiðinni í nýtt starf hjá sænska knattspyrnufélaginu Norrköping. Hann hætti sem íþróttastjóri Start í Noregi í desember á síðasta ári. Sportbladet greinir frá að starfið sé ekki ósvipað því sem hann gegndi hjá Start, en Magni er 44 ára Meira
20. mars 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Mikill liðstyrkur á Akureyri

Handknattleiksmaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson gengur til liðs við KA að yfirstandandi tímabili loknu. Akureyrarfélagið tilkynnti félagaskiptin á heimasíðu sinni í gær en Bjarni Ófeigur, sem er 25 ára gamall, kemur til KA frá þýska B-deildarfélaginu Minden þar sem hann hefur leikið á tímabilinu Meira
20. mars 2024 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Var alls ekki ætlun mín að særa eða móðga neinn

Åge Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og Knattspyrnusamband Íslands sendu í gær frá sér afsökunarbeiðni vegna ummæla sem Hareide lét falla á blaðamannafundi síðastliðinn föstudag. Norðmaðurinn sagði á fundinum að það yrðu mikil vonbrigði… Meira

Viðskiptablað

20. mars 2024 | Viðskiptablað | 667 orð | 1 mynd

Að skoða alla möguleika þegar kemur að fjármögnun

Nú er öldin önnur en undanfarin ár hafa átt sér stað talsverðar breytingar á markaði með fyrirtækjaskuldabréf. Meira
20. mars 2024 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Eðvald Gíslason til Sýnar hf.

Eðvald Gíslason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Sýn hf., en hann tekur við starfinu af Kristínu Friðgeirsdóttur sem lét af störfum fyrr í mánuðinum. Fram kemur í tilkynningu Sýnar að Eðvald sé reyndur stjórnandi með víðtæka reynslu úr fjármálageiranum Meira
20. mars 2024 | Viðskiptablað | 475 orð | 1 mynd

Flestir greinendur spá óbreyttum stýrivöxtum

Arion banki, IFS Greining og Hagfræðideild Landsbankans spá því að peningastefnunefnd muni tilkynna í dag um óbreytta stýrivexti. Íslandsbanki telur þó að nefndin muni ákveða að lækka stýrivexti um 25 punkta Meira
20. mars 2024 | Viðskiptablað | 850 orð | 1 mynd

Getur eitt nýtt lyf breytt heiminum?

Staðreyndin er sú að okkur hættir til þess að vanmeta hvað sumar hversdagslegar nýjungar geta haft mikil áhrif. Meira
20. mars 2024 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Hefðu átt að tryggja baklandið

„Bankaráð Landsbankans hefði átt að gera ráð fyrir því að tryggja baklandið áður en farið er út í meiriháttar ráðstafanir. Að því sögðu þá er þetta líka fullkomlega dómgreindarlaust að ríkisfyrirtæki leggi út í svona vegferð,“ segir Páll Rúnar M Meira
20. mars 2024 | Viðskiptablað | 492 orð | 1 mynd

Hvað vill ríkið gera?

Viðbrögð Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur fjármálaráðherra við kaupum Landsbankans á TM áttu í raun ekki að koma neinum á óvart. Þórdís Kolbrún hafði í byrjun febrúar sagt í viðtali í hlaðvarpi Þjóðmála, þegar hún var spurð um fyrirhuguð kaup… Meira
20. mars 2024 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Hvergi meiri útgjöld

Heildarútgjöld hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu, að frádregnum útgjöldum vegna varnarmála og lífeyrismála, voru hvergi meiri meðal OECD-ríkja árið 2021 en á Íslandi. Námu þau 42,5% af VLF, en meðaltal ríkja OECD var 34% Meira
20. mars 2024 | Viðskiptablað | 2190 orð | 1 mynd

Milljarða samningur tryggir góða afkomu Algalífs

  Það er ekki bara að orkan sé ódýrari heldur notum við svo miklu minni orku heldur en hinir til að fá eitt kíló af astaxanthíni. Meira
20. mars 2024 | Viðskiptablað | 812 orð | 1 mynd

Óskaplega forvitinn að eðlisfari

Hafsteinn Hauksson mun vafalítið verða reglulegur álitsgjafi á síðum blaðanna næstu árin en hann tók nýlega við stöðu aðalhagfræðings hjá Kviku og þykir vera hafsjór af fróðleik. Hafsteinn lifir og hrærist í fjármálaheiminum en hann er með starfsstöð sína í Lundúnum Meira
20. mars 2024 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Samningur skilar Algalífi góðum hagnaði

Líftæknifyrirtækið Algalíf er að ríflega þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu astaxanthíni í verksmiðju sinni á Ásbrú. Það hefur verið gert með nýrri verksmiðju sem fyrirtækið er nú að taka í gagnið Meira
20. mars 2024 | Viðskiptablað | 546 orð | 2 myndir

Segir horfurnar nokkuð bjartar

Horfur fyrir innlenda atvinnuhúsnæðismarkaðinn eru nokkuð bjartar en þó gætu verið blikur á lofti haldist vaxtastig hátt til lengri tíma. Þetta segir Magnús Árni Skúlason, framkvæmdastjóri Reykjavík Economics Meira
20. mars 2024 | Viðskiptablað | 1331 orð | 1 mynd

Talið niður í endurkomu Trumps

Kannski að ég geti hughreyst lesendur, og sjálfan mig um leið, með því að minna á að stjórnmálamenn fyrr á tímum voru ekkert mikið betri – og stundum miklu verri – en þeir sem við sitjum uppi með í dag Meira
20. mars 2024 | Viðskiptablað | 1049 orð | 3 myndir

Veruleg tækifæri næstu 80 árin

Ísland flytur út 50 til 80 þúsund tonn af brotajárni á ári og það fer yfirleitt til Asíu þar sem það er brætt með olíu- eða kolakyntum ofnum. Ef við hjá Málmsteypunni getum lagt eitthvað af mörkum til þess að bræða þetta járn og gera úr því nothæfa… Meira
20. mars 2024 | Viðskiptablað | 617 orð | 1 mynd

Æruvernd lögaðila og hatursorðræða

Er Rapyd orðið fórnarlamb hatursorðræðu vegna þess hver forstjórinn er og þá á þeim grundvelli hver uppruni eða trúarbrögð hans eru? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.