Greinar föstudaginn 12. apríl 2024

Fréttir

12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

60 ára afmæli fagnað í Hörpu

Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar heldur upp á 60 ára afmæli sitt með hátíðartónleikum í Eldborg Hörpu sunnudaginn 14. apríl kl. 14 þar sem öllum 590 nemendum skólans gefst færi á að koma fram. Á tónleikunum verður m.a Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

„Aðeins bjartsýnni núna“

„Þetta hefur verið mjög erfiður rekstur undanfarin ár,“ segir Björn Harðarson, formaður loðdýrabænda á Íslandi. „Það voru 30 bú hér starfandi fyrir nokkrum árum en margt lagðist á eitt við að fækka þeim, ekki síst offramboð og verðhrun í kjölfarið Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Bar með sér sníkjudýr til landsins

Matvælastofnun hefur sent þrjár kærur til lögreglu vegna ólöglegs innflutnings á hundum. Í þremur aðskildum tilvikum komu ferðamenn í andstöðu við lög með hunda sína til landsins í farþegarými flugvéla Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Boða hagræðingu í Efstaleiti í ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Viðsnúningur varð í rekstri Ríkisútvarpsins ohf. á síðasta ári. Skilaði félagið sex milljóna króna hagnaði árið 2023 samanborið við 164 milljóna tap árið 2022. Þetta kom fram í kynningu á samstæðureikningi RÚV á fundi stjórnar félagsins 22. mars síðastliðinn. Athygli vekur að endurskoðandi getur þess að ef ekki hefði komið til frestun sýninga á efni á síðari hluta ársins hefði orðið tap á rekstri félagsins. Kostnaður við þætti sem sýna átti í fyrra en færðir voru yfir á þetta ár er þannig gjaldfærður í ár. Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Brugðið á leik í miðborginni

Átta ára afmæli veitingastaðarins Sæta svínsins fór ekki fram hjá vegfarendum í Kvosinni í vikunni. Á miðvikudaginn var alvöruafmælisstemning á staðnum og einnig fyrir utan hann. Þar voru meðal annars þessir skemmtilegu flamingóar á vegum Pilkington … Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Börnum á grunnskólaaldri hefur fjölgað um 40%

„Það hafa á þriðja hundrað manns flutt hingað á síðustu vikum. Íbúafjölgunin er 33% á rétt rúmu ári, frá ársbyrjun 2023 til mars á þessu ári, og stefnir í að hún verði enn meiri,“ segir Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri í Vogum Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Fjölnota íþróttahús KR í útboðsferli

Borgarráð samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að heimila umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar að hefja útboðsferli vegna byggingar á nýju fjölnota íþróttahúsi KR við Frostaskjól. Í bókun meirihluta borgarráðs kemur fram að hann telji brýnt… Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Frestur gefinn fram í september

Óbyggðanefnd hefur framlengt kröfulýsingarfrest landeigenda á svæði 12 (eyjar og sker) til 2. september 2024. „Framlengingunni er ætlað að gefa fjármála- og efnahagsráðherra færi á að ljúka endurskoðun sem ráðherra hefur boðað á kröfugerð ríkisins,… Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Rögnvaldsson

Gunnlaugur Rögnvaldsson, blaðamaður og ljósmyndari, lést 9. apríl síðastliðinn, á 63. aldursári. Gunnlaugur fæddist í Reykjavík 13. júní 1961 og ólst upp á Grímsstaðaholtinu í Vesturbænum. Foreldrar hans voru Rögnvaldur Ragnar Gunnlaugsson og Hulda Ósk Ágústsdóttir, sem bæði eru látin Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 92 orð

Hagnaður í fyrra en hagræðing í ár

Bregðast þarf „hratt við og hefja undirbúning að aðgerðum til að bæta afkomuna innan ársins“, segir í fundargerð stjórnar Ríkisútvarpsins ohf. Um 280 milljóna gat hefur myndast í fjárhagsáætlun félagsins í ár vegna minni auglýsingasölu,… Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Hundraða milljóna tap vegna orkuskerðinga

Tekjutap Landsvirkjunar (LV) vegna skerðinga á afhendingu raforku til viðskiptavina sinna frá því í lok síðasta árs nemur hundruðum milljóna króna. Blöndulón hefur sögulega aldrei staðið jafn lágt á þessum tíma og staðan á öðrum lónum er álíka slæm Meira
12. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 675 orð | 3 myndir

Íbúum hefur fjölgað um 33% á rúmu ári

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Vorfundur Samtaka sveitarfélaga á Suðurnesjum er haldinn í dag. Á honum verður farið yfir stöðuna í sveitarfélögunum suður með sjó, meðal annars með tilliti til áhrifa eldgosanna á íbúa og byggðarlögin. Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri í Vogum, flytur erindi á fundinum og þar mun hann greina frá fordæmalausri fjölgun íbúa í sveitarfélaginu og áskorunum sem fylgja; fjárhagslegum og félagslegum. Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Kappsfull stjórn

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að vissulega hafi nýskipuð ríkisstjórn sín ekki mikinn tíma til stefnu fram að kosningum og þurfi að verða vel úr verki. „Það er ekki á bakinu á mér, ég myndi frekar lýsa því þannig að það setur mig á tærnar Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Kæru vegna Laufásvegar vísað frá

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru er snýr að breyttu hlutverki hússins sem áður var nýtt undir bandaríska sendiráðið við Laufásveg. Nágranni kærði þá ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar frá 3 Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Mikil áform í ferðaþjónustunni

Kristján Jónsson kris@mbl.is Fyrirtækið Explora, sem rekur hótelkeðjur í S-Ameríku, stefnir að því að reisa hótel fyrir allt að 90 gesti í Fljótshlíð. Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Orkuveitan krafin um sex milljarða króna arðgreiðslu

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að falla frá 6 milljarða arðgreiðslukröfu á Orkuveitu Reykjavíkur var felld á fundi borgarráðs í gær. Greiddu borgarráðsfulltrúar meirihlutans atkvæði gegn tillögunni ásamt fulltrúa Sósíalistaflokksins, … Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Raunhæft að byggja upp net jarðganga

Fjárfestingar í neti jarðganga á höfuðborgarsvæðinu geta mögulega borið sig. Þetta segir Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur og stjórnarformaður í fjárfestingasjóðnum Innviðir II, sem er í eigu nokkurra lífeyrissjóða Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Saga Sigur Rósar loks skráð í bók

Mikið hefur verið fjallað um Sigur Rós, eina þekktustu íslensku hljómsveitina heima og erlendis, en fyrst nú er komin út bók um hana á íslensku og ensku og til stendur að gefa hana út á japönsku innan tíðar Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Skoða dóm Mannréttindadómstóls

„Loftslagsmálin eru gríðarlega mikilvæg umhverfismál og við erum auðvitað að skoða þennan dóm sem er nýfallinn og er langur og er ekki einróma nema að einu leyti,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, á Alþingi í gær Meira
12. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Sprengdu upp helsta orkuverið í Kænugarði

Rússar gerðu eina af mestu loftárásum sínum á Úkraínu til þessa í fyrrinótt. Beindu þeir fjölda eldflauga og sjálfseyðingardróna að orkuverum og öðrum orkuinnviðum landsins, og náðu þeir m.a. að sprengja upp Trípillja-verið, stærsta vatnsorkuver Kænugarðs og nágrennis Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Stjórnin með sterkt umboð

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir ríkisstjórn sína ekki hafa mikinn tíma fyrir sér fram til kosninga, en það blási mönnum kapp í kinn. Brýn verkefni blasi við og umboð stjórnarflokkanna sé sterkt Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Tilbúinn að prófa eitthvað nýtt

Eyjamaðurinn Elmar Erlingsson, sem er aðeins 19 ára gamall, hefur samið við þýska handknattleiksfélagið Nordhorn til næstu tveggja ára og fer þangað í sumar. „Mér fannst ég vera tilbúinn að prófa eitthvað nýtt, prófa að skella mér út í djúpu… Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Unnið að síðasta kafla tvöföldunar

Unnið er víða á síðasta kafla tvöföldunar Reykjanesbrautar, frá Krýsuvíkurvegi um 5,6 km að Hvassahrauni. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir verktaka vinna að borunum og sprengingum við hringtorg við Rauðamel Meira
12. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 843 orð | 3 myndir

Þakklát fyrir ánægða viðskiptavini

Fasteignasalan Perla Investments var stofnuð fyrir 24 árum af Auði Hansen og eiginmanni hennar, Orra Ingvasyni, og á þeim tíma hefur starfsfólkið aðstoðað fjöldamarga Íslendinga við að kaupa fasteign á Spáni Meira

Ritstjórnargreinar

12. apríl 2024 | Leiðarar | 333 orð

Framkvæmdavaldið sussar á Alþingi

Ráðherrar og skriffinnar þeirra mega ekki segja þinginu fyrir verkum Meira
12. apríl 2024 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Margfeldisáhrif margfölduð

Samkvæmt nýrri skýrslu sjöfaldast nánast hver króna sem sett er í endurgreiðslur til kvikmyndagerðar. Skýrsluna gerir breskt ráðgjafarfyrirtæki, sem hefur unnið nokkrar sambærilegar skýrslur um endurgreiðslur annars staðar í heiminum. Meira
12. apríl 2024 | Leiðarar | 251 orð

Ólga meðal innfæddra

Ferðaþjónustu í sátt við þjóðina Meira

Menning

12. apríl 2024 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

63 verkefni styrkt

Tilkynnt hefur verið um fyrri úthlutun ársins úr Myndlistarsjóði og var tæplega 41 milljón króna útdeilt til 63 verkefna. Sjóðnum bárust 283 umsóknir og sótt var um styrki fyrir rúmlega 300 milljónir króna Meira
12. apríl 2024 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Dægurflugur hljóma í hádeginu

Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir söngkona, Ásta Soffía Þorgeirsdóttir harmonikkuleikari og Leifur Gunnarsson kontra­bassaleikari koma fram á nýrri tónleikaröð sem nefnist Dægurflugur og hefur göngu sína í Borgarbókasafninu í dag Meira
12. apríl 2024 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Ferðalag um list og tíma

Haukur Halldórsson: Ferðalag um list og tíma nefnist sýning sem opnuð verður í Street Art Norge 19. apríl. „Sýningin verður formlega vígð af sendiherra Íslands í Noregi, Högna S Meira
12. apríl 2024 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Hraunshópurinn með samsýningu

Hraunshópurinn svonefndi opnar sýningu í sal Grósku á Garðatorgi á morgun, en sýningin stendur til 21. apríl. „Góður hópur fólks var samtíða í námi í vatnslitamálun í Myndlistarskóla Kópavogs, undir handleiðslu frábærs kennara, Erlu Sigurðardóttur,“ … Meira
12. apríl 2024 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Litla hryllingsbúðin sett upp á Akureyri

Leikfélag Akureyrar frumsýnir Litlu hryllingsbúðina í október í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar. „Ég iða af eftirvæntingu að setja upp skemmtilegasta söngleikinn í fallegasta leikhúsinu Meira
12. apríl 2024 | Menningarlíf | 218 orð | 1 mynd

Mamma þarf að djamma

„Mamma þarf að djamma er viðburður skapaður til að gera konum í atvinnulífinu á Íslandi hátt undir höfði eina kvöldstund þar sem konur, vinkonur, mæðgur og allt fólk sem vill hafa gaman og heiðra konurnar í lífi sínu kemur saman Meira
12. apríl 2024 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

O.J. Simpson látinn

O.J. Simpson er látinn 76 ára að aldri. Heimurinn fylgdist með þegar réttað var yfir Simpson í beinni útsendingu í níu mánuði árið 1995 fyrir morðið á fyrrverandi eiginkonu hans og félaga hennar, Nicole Brown Simpson og Ron Goldman Meira
12. apríl 2024 | Menningarlíf | 353 orð | 1 mynd

Ragn­heiður og Harpa styrktar

Tónlistarstyrkir Rótarý fyrir árið 2024 voru nýverið afhentir á árlegum hátíðatónleikum sem haldnir voru í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Styrkina hlutu Harpa Ósk Björnsdóttir sópransöngkona, sem í vor lýkur meistaranámi frá óperu- og… Meira
12. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Stórskemmtilegur samtíningur

„Þetta fjölgar sér eins og kanínur“ kom mér í hug þegar ég renndi nýlega yfir lista yfir hlaðvörp. Allir og fræga amma þeirra, poppstjörnur og ein og ein hertogaynja virðast keppast við að stofna hlaðvörp og enginn er maður með mönnum nema halda úti einu slíku Meira
12. apríl 2024 | Menningarlíf | 379 orð | 1 mynd

Vill að verkin komi á óvart

Kristinn Már Pálmason sýnir fjögur stór málverk á sýningu í Listasafni Árnesinga. Titill sýningarinnar er Kaþarsis, en það er forngrískt hugtak sem merkir hreinsun eða útrás. Samkvæmt skáldskaparkenningu Aristótelesar er kaþarsis markmið harmleiksins Meira

Umræðan

12. apríl 2024 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Kópavogur lækkar skatta – aftur

Þessi skattalækkun nemur einum milljarði króna á árinu 2024. Það er þá einn milljarður sem situr eftir í heimilisbókhaldi íbúa bæjarins. Meira
12. apríl 2024 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Vond meðferð valds

Eftir síðustu stólaskiptin hjá ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri-grænna sem voru kynnt á dögunum var tiltekið sérstaklega að ætlunin væri að berjast gegn verðbólgunni. Ég legg til að eitt fyrsta skrefið þar verði að ganga í… Meira
12. apríl 2024 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Þegar á móti blæs

Á þessum tímamótum þurfum við að skerpa betur á hlutverki ríkisins og tryggja að fjármunir almennings nýtist með sem hagkvæmustum hætti. Meira

Minningargreinar

12. apríl 2024 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Ágúst Kristjánsson

Ágúst Kristjánsson (Gústi) fæddist 15. september 1931. Hann lést á Landspítalanum 19. mars 2024. Foreldrar hans voru Kristján Eyjólfsson frá Sviðholti á Álftanesi, f. 9.9. 1892, d. 4.7. 1981, og Pálmey Magnúsdóttir frá Hnjóti í Örlygshöfn, f Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2024 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Björg Baldursdóttir

Björg Baldursdóttir fæddist á Seyðisfirði þann 7. apríl 1958. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 31. mars 2024. Foreldrar Bjargar voru Baldur Sigurðsson, sjómaður frá Djúpavogi, f. 9 Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2024 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

Elva Hjálmarsdóttir

Elva Hjálmarsdóttir, grunnskólakennari, fæddist í Reykjavík 25. desember 1951. Hún lést í Reykjavík 27. mars 2024. Foreldrar hennar eru Hjálmar Jónsson og Stefanía Guðrún Guðnadóttir. Systkini Elvu eru Herbert Hjálmarsson, Jón Ingi Hjálmarsson,… Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2024 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

Erlendur Helgi Árnason

Erlendur Helgi Árnason frá Eyhildarholti í Skagafirði fæddist 4. ágúst 1963. Hann lést á Landspítalanum 26. mars 2024. Foreldrar hans voru Árni Gíslason frá Eyhildarholti, f. 21.1. 1930, og Ingibjörg Sveinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2024 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

Eyrún Antonsdóttir

Eyrún Antonsdóttir fæddist í Reykjavík 24. mars 1954. Hún lést á Spáni 19. mars 2024. Foreldrar Eyrúnar voru: Anton Líndal Friðriksson, f. 1. september 1924 á Ísafirði, d. 22. ágúst 2003, og Jarþrúður Pétursdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2024 | Minningargreinar | 1218 orð | 1 mynd

Guðbjörg Gunnarsdóttir

Guðbjörg Gunnarsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, fæddist í Reykjavík 4. maí 1948. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 28. mars 2024. Foreldrar Guðbjargar voru Gunnar Jóhannesson póstfulltrúi, f Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1293 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Úlfur Arason

Guðmundur Úlfur Arason fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 15. feb. 1934. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 24. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2024 | Minningargreinar | 1789 orð | 1 mynd

Guðmundur Úlfur Arason

Guðmundur Úlfur Arason fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 15. febrúar 1934. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 24. mars 2024. Foreldrar hans voru Ari Guðmundsson, sjómaður, bóndi og rafvirkjameistari í Reykjavík og víðar, f Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1223 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðsteinn Frosti Hermundsson

Guðsteinn Frosti Hermundsson fæddist 25. ágúst 1953 í Egilsstaðakoti í Villingaholtshreppi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 28. mars 2024. Foreldrar hans voru Hermundur Þorsteinsson bóndi, f. 8.10. 1913, d. 31.12. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2024 | Minningargreinar | 1958 orð | 1 mynd

Guðsteinn Frosti Hermundsson

Guðsteinn Frosti Hermundsson fæddist 25. ágúst 1953 í Egilsstaðakoti í Villingaholtshreppi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 28. mars 2024. Foreldrar hans voru Hermundur Þorsteinsson bóndi, f Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2024 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

Gunnar Jóhann Gunnarsson

Gunnar Jóhann Gunnarsson fæddist á Akureyri 6. október 1954. Hann lést 30. mars 2024. Foreldrar hans eru Gunnar J. Sigurjónsson, f. 3. ágúst 1925, d. 28. ágúst 2004, og Jóhanna S. Tómasdóttir, f. 19 Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2024 | Minningargreinar | 2016 orð | 1 mynd

Margrét Gísladóttir

Margrét Gísladóttir fæddist á Þóreyjarnúpi í Línakradal, V-Hún., 19. júlí 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 10. mars 2024 eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar voru Jónína Ólafsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2024 | Minningargreinar | 1810 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist á Mörk á Laxárdal 4. nóvember 1924. Hún lést á Héraðshæli Austur-Húnvetninga, HSN Blönduósi, á skírdag, 28. mars 2024. Foreldrar Sigríðar, hjónin Jósefína Þóranna Pálmadóttir og Ólafur Björnsson, eignuðust fjögur börn auk hennar: Helgu Maríu, f Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2024 | Minningargreinar | 670 orð | 1 mynd

Viktor Hjartarson

Viktor Hjartarson fæddist 31. mars 1951 í Vestmannaeyjum og bjó þar lengst af, síðast til heimils í Sandgerði. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 25. mars 2024. Foreldrar hans voru Guðni Hjörtur Guðnason, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 551 orð | 1 mynd

Bjartsýn á söluna í sumar

Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is Með hækkandi sól og sumarið á næsta leiti eru margir landsmenn ugglaust byrjaðir að skipuleggja ferðalög sín, hvort sem það verður hér innlands eða haldið er út fyrir landsteinana. Margir Íslendingar komust á bragðið með að ferðast innanlands á meðan heimsfaraldurinn gekk yfir og fundu fyrirtæki sem selja útilegubúnað vel fyrir því, enda seldust hjólhýsi og tjaldvagnar nokkuð vel á tímabilinu. Nú er öldin þó önnur, hátt vaxtastig og krefjandi efnahagsaðstæður sem kalla á að landsmenn haldi að sér höndum þegar kemur að slíkum kaupum. Meira
12. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Gunnar fer úr Seðlabankanum til Norður-Ítalíu

Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands, hefur þegið starf í Mílanó á Ítalíu. Þetta staðfestir hann í samtali við mbl.is en kveðst þó ekki geta upplýst um nafn fyrirtækisins sem hann heldur til Meira
12. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Sækja átta milljarða og stefna í Kauphöllina

Líftæknifyrirtækið Oculis sótti um átta milljarða króna (59 milljónir bandaríkjadala) í aukið hlutafé frá fagfjárfestum hér á landi og frá núverandi hluthöfum félagsins. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins stóð til að sækja um 50 milljónir dala,… Meira

Fastir þættir

12. apríl 2024 | Í dag | 170 orð

Andlegt fóður. S-Enginn

Norður ♠ G9 ♥ ÁK75 ♦ DG85 ♣ 972 Vestur ♠ 8642 ♥ 10982 ♦ K1062 ♣ 6 Austur ♠ D105 ♥ G3 ♦ Á964 ♣ 10543 Suður ♠ ÁK73 ♥ D62 ♦ 3 ♣ ÁKDG8 Suður spilar 6♣ Meira
12. apríl 2024 | Í dag | 48 orð

„Aðeins ein sprengnanna sem féllu á húsið sprakk.“ Um sprengju…

„Aðeins ein sprengnanna sem féllu á húsið sprakk.“ Um sprengju og kirkju gildir að þær verða ekki til „sprengja“ og „kirkja“ í eignarfalli fleirtölu heldur sprengna og… Meira
12. apríl 2024 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Endurgerðu lag Pálma Gunnars

Salka Valsdóttir endurgerði lagið Hvers vegna varst' ekki kyrr með Pálma Gunnarssyni og kynnti það í þætti Heiðars Austmann, Íslenskri tónlist. „Ég var að leysa út ábreiðu af laginu Hvers vegna varst' ekki kyrr sem þið þekkið eflaust í flutningi Pálma Gunnars Meira
12. apríl 2024 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Fimm ættliðir í beinan kvenlegg

Dagrún Kristjánsdóttir, langalangamma Kamillu Móeyjar. Guðmunda Ingibjörg Þorbjarnardóttir, langamma Kamillu Móeyjar. Sigrún Dögg Sigurðardóttir, amma Kamillu Móeyjar. Guðmunda Birta Jónsdóttir, móðir Kamillu Móeyjar. Meira
12. apríl 2024 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra fyrir svörum

Bjarni Benediktsson myndaði nýtt ráðuneyti sitt á þriðjudag, grundvallað á fyrri ríkisstjórn með sama málefnasamning, en hins vegar voru kynnt brýn forgangsverkefni. Forsætisráðherra ræðir það, samstarfið og næstu skref. Meira
12. apríl 2024 | Í dag | 580 orð | 4 myndir

Framsóknarmaður frá unga aldri

Örvar Jóhannsson fæddist 12. apríl 1984 á Seyðisfirði og ólst þar upp. „Ég bjó vel að því í uppvextinum að hafa bæði móður- og föðurafa mína og -ömmur nálægt mér, því þau bjuggu sitt í hvorum endanum á bænum á Seyðisfirði og það leið líklega… Meira
12. apríl 2024 | Í dag | 288 orð

Gamall og nógur sér

Ég hringdi í karlinn á Laugaveginum og spurði tíðinda. Hann svaraði: Við sjónvarpið sit ég hér að sjá hvað í fréttum er. Það gerist ei neitt, hvorki gott eða leitt, ég er gamall og nógur mér. Jón Atli Játvarðarson yrkir á Boðnarmiði og kallar:… Meira
12. apríl 2024 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Njarðvík Kamilla Móey Heiðarsdóttir fæddist á Akranesi 25. ágúst á slaginu…

Njarðvík Kamilla Móey Heiðarsdóttir fæddist á Akranesi 25. ágúst á slaginu 13:00, árið 2023. Hún vó 4.050 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðmunda Birta Jónsdóttir og Heiðar Atli Styrkársson. Meira
12. apríl 2024 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. 0-0 0-0 6. d4 Rbd7 7. Dc2 a6 8. b3 c5 9. dxc5 Rxc5 10. Hd1 Db6 11. Be3 Dc7 12. cxd5 Rxd5 13. Bd4 a5 14. Rc3 Rd7 15. Db2 Bf6 16. Rxd5 exd5 17. Hac1 Dd6 18. Hc2 Bxd4 19 Meira

Íþróttir

12. apríl 2024 | Íþróttir | 634 orð | 2 myndir

Dýfir sér í djúpu laugina

Elmar Erlingsson, 19 ára gamall leikstjórnandi í handknattleik, samdi í vikunni við þýska félagið Nordhorn-Lingen, sem leikur í B-deild. Elmar skrifaði undir tveggja ára samning, til sumarsins 2026, og gengur til liðs við Nordhorn í sumar að loknu yfirstandandi tímabili með uppeldisfélaginu ÍBV Meira
12. apríl 2024 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

Fagnað á Suðurnesjum

Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík fara vel af stað í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta, en liðin fögnuðu heimasigrum í fyrstu leikjum sinna einvígja í gærkvöldi. Grindavík lék á als oddi gegn Íslandsmeisturum Tindastóls á nýjum heimavelli sínum í Smáranum í Kópavogi Meira
12. apríl 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Í fyrsta skipti hjá Scheffler

Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans í golfi, lék fyrsta hringinn á Masters-mótinu, fyrsta risamóti ársins í golfi, á sex höggum undir pari. Fékk hann sex fugla og engan skolla. Er þetta fyrsti skollalausi hringur hans á mótinu á ferlinum Meira
12. apríl 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í sundi hefst í dag

Íslands- og unglingameistaramótið í sundi hefst í Laugardalslaug í dag en það stendur yfir í þrjá daga, til sunnudagskvölds. Undanrásir fara fram á morgnana og úrslit hefjast kl. 17. Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee, fremsta… Meira
12. apríl 2024 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Liverpool fékk stóran skell á heimavelli

Ítalska liðið Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur á Liverpool á útivelli í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta á Anfield í gærkvöldi. Urðu lokatölur 3:0 Meira
12. apríl 2024 | Íþróttir | 486 orð | 2 myndir

Meistararnir sterkari

Íslandsmeistarar ÍBV og deildarmeistarar FH eru einum sigri frá undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta eftir sigra í fyrstu leikjum átta liða úrslitanna í gærkvöldi. ÍBV varð Íslandsmeistari á síðasta tímabili eftir sigur á Haukum í ótrúlegu… Meira
12. apríl 2024 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Sporting í Portúgal, sagði í gær að…

Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Sporting í Portúgal, sagði í gær að fréttir um að hann væri búinn að gera samkomulag við Liverpool um að taka við af Jürgen Klopp í sumar væru rangar Meira
12. apríl 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Þorsteinn ekki meira með?

Óvíst er hvort Þorsteinn Leó Gunnarsson, landsliðsmaðurinn ungi í handknattleik, leiki meira með Aftureldingu á þessu tímabili vegna meiðsla í öxl. Hann hefur verið frá í nokkrar vikur og var ekki með þegar Afturelding vann nauman sigur á Stjörnunni, 29:28, í fyrsta leik átta liða úrslitanna Meira
12. apríl 2024 | Íþróttir | 75 orð

Þriðja tapið í fjórum leikjum

Ísland tapaði fyrir Mexíkó, 3:0, í næstsíðasta leik sínum í 2. deild A á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí í Andorra í gær. Íslenska liðið hefur unnið einn leik en tapað þremur á mótinu og mætir Taívan í lokaleiknum á morgun en hann ræður… Meira
12. apríl 2024 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Þróttarar drógu sig úr keppni

Körfuknattleiksdeild Þróttar frá Vogum hefur tekið ákvörðun um að draga lið sitt úr keppni í umspili 1. deildar karla, þar sem sæti í efstu deild er í boði. Þróttur átti að mæta Sindra í átta liða úrslitum, en illa tókst að spila fyrsta leik… Meira

Ýmis aukablöð

12. apríl 2024 | Blaðaukar | 2032 orð | 11 myndir

Allt verður skýrara og fallegra

Sigríður Erla og Bjarki voru búin að vera par í fimm og hált ár þegar þau giftu sig í Dómkirkjunni. Sigríður Erla segir að Tinder hafi leitt þau saman. Þetta fyrsta og eina Tinder-deit þeirra beggja gerði það að verkum að þau þurftu ekki að fara á fleiri deit því þau höfðu fundið hvort annað Meira
12. apríl 2024 | Blaðaukar | 579 orð | 4 myndir

„Hinn fullkomni staður fyrir brúðkaupið okkar“

Hjördís og Steingrímur kynntust á Kaffibarnum árið 2009 í gegnum sameiginlega vini. „Við trúlofuðumst árið 2016 í skíðabrekku í Austurríki og ætluðum alltaf að gifta okkur og halda veislu fljótlega í kjölfarið en svo var einhvern veginn aldrei … Meira
12. apríl 2024 | Blaðaukar | 1791 orð | 11 myndir

„Þetta var einn besti dagur lífs okkar“

Eva Rakel sem er 32 ára starfar í tekjustýringu hjá Icelandair en Agnar sem er 35 ára er hljóðupptökustjóri í kvikmyndagerð. Ástin kviknaði hins vegar þegar þau voru ekki búin mennta sig fyrir framtíðarstörf sín og störfuðu í Levi’s-búðinni Meira
12. apríl 2024 | Blaðaukar | 881 orð | 13 myndir

Fegurðin dregin fram með förðunartrixum

Dýrleif segir að það skipti miklu máli að hugsa vel um húðina vikurnar fyrir brúðkaup til að brúðarförðun njóti sín sem best. Ef húðin er vel nærð eru meiri líkur á að förðunin verði framúrskarandi. „Hreinsun er nauðsynlegt byrjunarskref að mínu mati Meira
12. apríl 2024 | Blaðaukar | 1146 orð | 17 myndir

Giftu sig í kastala í Elton John-brúðkaupi

„Það er erfitt að lýsa þessu augnabliki en þetta var mjög óvænt. Soffía var búin að banna mér að fara á skeljarnar fyrr en í fyrsta lagi eftir að við værum búin að vera saman í tvö ár en þarna vorum við búin að vera saman í tæp tvö ár. Þó að Soffía sé mesti töffari sem ég þekki og fari oft gegn straumnum þá átti ég ekki von á þessu frá henni,“ segir Orri. Meira
12. apríl 2024 | Blaðaukar | 958 orð | 9 myndir

Hannaði og smíðaði giftingarhringana og brúðarskartið sjálf

Elísa Mjöll og Helgi voru búin að vera saman í fimm ár þegar þau ákváðu að gifta sig. „Við áttum orðið tvö börn saman, heimili, fyrirtæki og ekki ennþá komin með nóg hvort af öðru, svo við vissum að við værum komin saman til að vera Meira
12. apríl 2024 | Blaðaukar | 878 orð | 6 myndir

Herraföt fyrir brúðkaup

El int fuga. Nam laborem venimaximus ra et expelit qui sitiaesequi dolum sequunderis delessunt ommo quibus sam quiam cus autatur? Qui quatin platis restis mil ipis exerio molorepe Meira
12. apríl 2024 | Blaðaukar | 24 orð

Hún bað hans

Soffía Lena Arnardóttir bað Orra Einarsson á Elton John tónleikum. Ári seinna gengu þau í hjónaband á Spáni og rigguðu upp 100 manna veislu. Meira
12. apríl 2024 | Blaðaukar | 513 orð | 1 mynd

Hver er munurinn á hjónabandi og skráðri sambúð?

Eitt það gleðilegasta sem getur gerst í lífi fólks er þegar tveir aðilar finna hvor annan og kunna svo vel við samvistirnar að þeir vilja verja lífinu saman. Þegar fólk hefur komist að þeirri niðurstöðu að það vilji verja lífinu saman er næsta skref að ganga í hjónaband Meira
12. apríl 2024 | Blaðaukar | 249 orð | 15 myndir

Morgungjöf öðlast nýja þýðingu

Samið var um gjafir í kaupmálum en árið 1700 breyttist bekkjargjöfin í morgungjöf. Fékk brúðurin gjöf frá eiginmanni sínum eftir að þau höfðu sofið í sama rúmi. „Því má draga þá ályktun að með morgungjöf hafi brúðguminn upphaflega verið að… Meira
12. apríl 2024 | Blaðaukar | 252 orð | 9 myndir

Sendu gestina heim með nesti! – Þakkarkort! Allar líkur eru á því að brúðkaupsdagurinn verði besti dagur lífs ykkar og er

Þakkarkort! Allar líkur eru á því að brúðkaupsdagurinn verði besti dagur lífs ykkar og er það ekki síst vegna þess að fólkið ykkar mætti til að skemmta sér með ykkur. Skrifið lítil þakkarbréf og setjið í alla poka Meira
12. apríl 2024 | Blaðaukar | 40 orð

Skínandi vetrarbrúðkaup

Sigríður Erla Sturludóttir og Bjarki Vigfússon fundu hvort annað fyrir tæplega sex árum. Þau gengu í hjónaband 30. desember þegar hún var komin 33 vikur á leið með annað barn þeirra. Hún segir lífið verða skýrara og fallegra í hjónabandi. Meira
12. apríl 2024 | Blaðaukar | 405 orð | 19 myndir

Tveir farðar, einn augnskuggi og mikill raki – Góð ráð fyrir stóra daginn – hvað á að gera og hvað ekki Y Fara í pru

Sara lagði áherslu á að húðin væri falleg og ljómandi. Þegar kemur að sjálfri förðuninni vildi Sara hafa hana látlausa og endingargóða. Það er fátt sem skiptir meira máli en að förðunin aflagist ekki þegar svona mikið er í húfi Meira
12. apríl 2024 | Blaðaukar | 989 orð | 2 myndir

Vín er ekki bara eitthvað í flösku

Við viljum tryggja að upplifunin verði sem allra best. Þetta er stór dagur í lífi brúðhjónanna og fjölskyldna þeirra og það vilja allir vanda sig,“ segir Birkir Þór Elmarsson, vörumerkjastjóri léttvína hjá Rolf Johansen & co, en þar er… Meira
12. apríl 2024 | Blaðaukar | 1972 orð | 12 myndir

Ævintýraleg brúðkaupshelgi á Vestfjörðum

„Staðsetning brúðkaupsins var þannig í raun ákveðin á undan öllu öðru og allt annað hannað með það í huga að við gætum gift okkur á Vestfjörðum.“ Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.