ÞAU Morgan Freeman, Katie Holmes og Christian Bale fara með aðalhlutverkin í nýjustu myndinni um Leðurblökumanninn, Batman Begins .
ÞAU Morgan Freeman, Katie Holmes og Christian Bale fara með aðalhlutverkin í nýjustu myndinni um Leðurblökumanninn, Batman Begins . Hér eru þau viðstödd frumsýningu myndarinnar í Róm á Ítalíu, en eins og sjá má þeim að baki hafa verið málaðar leðurblökur svífandi yfir einu helsta kennileiti Rómar, Coloseum hringleikahúsinu.