Spenna, útilistaverk Hafsteins Austmanns, við stjórnstöð Landsvirkjunar á Bústaðavegi. Verkið bar sigur úr býtum í samkeppni sem Landsvirkjun efndi til árið 1989 og var sett upp árið eftir.
Spenna, útilistaverk Hafsteins Austmanns, við stjórnstöð Landsvirkjunar á Bústaðavegi. Verkið bar sigur úr býtum í samkeppni sem Landsvirkjun efndi til árið 1989 og var sett upp árið eftir. — Morgunblaðið/Kristinn
Listaverkið Spenna sem stendur við Bústaðaveg gerði Hafsteinn Austmann en hann fæddist 1934. Hann innritaðist í Myndlistarskólann í Reykjavík og á árunum 1952-54 stundaði hann síðan nám í Handíða- og myndlistaskólanum.
Listaverkið Spenna sem stendur við Bústaðaveg gerði Hafsteinn Austmann en hann fæddist 1934. Hann innritaðist í Myndlistarskólann í Reykjavík og á árunum 1952-54 stundaði hann síðan nám í Handíða- og myndlistaskólanum. Síðar nam hann í Academi de la Grande-Chaumiér í París, þar sem hann stundaði framhaldsnám í einn vetur. Fyrstu sjálfstæðu sýninguna sína hér á landi hélt hann í Listamannaskálanum árið 1956.