Sturtuhengi í líflegum lit.
Sturtuhengi í líflegum lit. — Morgunblaðið/Golli
ÞARF að þvo sturtuhengið? Setjið það í þvottavélina ásamt handklæðum, setjið síðan nokkra dropa af matarolíu í skolvatnið. Það verður næstum því betra en...
ÞARF að þvo sturtuhengið? Setjið það í þvottavélina ásamt handklæðum, setjið síðan nokkra dropa af matarolíu í skolvatnið. Það verður næstum því betra en nýtt.