— AP
Benedikt XVI. páfi heldur á viðarkrossi við trúarathöfn við Colosseum í Rómar á föstudaginn langa, en páfinn ræddi í fimm mínútna löngu erindi sinni um þjáningar Jesú krists á krossinum og um þjáningar mannkyns í gegnum aldirnar.
Benedikt XVI. páfi heldur á viðarkrossi við trúarathöfn við Colosseum í Rómar á föstudaginn langa, en páfinn ræddi í fimm mínútna löngu erindi sinni um þjáningar Jesú krists á krossinum og um þjáningar mannkyns í gegnum aldirnar. Þúsundir manna tóku þátt í athöfninni við Colosseum.