SIGURBORG María Jónsdóttir opnar í dag, páskadag, sýningu á verkum sínum í Byggðasafni Garðskaga, við Garðskagavita. Sigurborg er sjálfmenntaður listamaður og gefur á sýningunni að líta verk hennar allt frá árinu 1979. Sýningin stendur til 30.
SIGURBORG María Jónsdóttir opnar í dag, páskadag, sýningu á verkum sínum í Byggðasafni Garðskaga, við Garðskagavita. Sigurborg er sjálfmenntaður listamaður og gefur á sýningunni að líta verk hennar allt frá árinu 1979. Sýningin stendur til 30. apríl en byggðasafnið er opið alla daga frá 13 til 17.