14. júní 2006 | Tónlist | 70 orð | 4 myndir

Fjölmenni á Roger Waters

Þótt tónlistin hafi verið í aðalhlutverki var mikið lagt upp úr sjónræna þættinum á mánudaginn.
Þótt tónlistin hafi verið í aðalhlutverki var mikið lagt upp úr sjónræna þættinum á mánudaginn. — Morgunblaðið/ÞÖK
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
UM 15.000 manns sóttu tónleika Roger Waters í Egilshöll í fyrrakvöld, en eins og allir vita er Waters einn af forsprökkum bresku rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd. Waters þótti standa sig með afbrigðum vel, en fjöldi tónlistarmanna lék með kappanum.
UM 15.000 manns sóttu tónleika Roger Waters í Egilshöll í fyrrakvöld, en eins og allir vita er Waters einn af forsprökkum bresku rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd. Waters þótti standa sig með afbrigðum vel, en fjöldi tónlistarmanna lék með kappanum. Á tónleikunum spilaði hann meðal annars lög af plötunum The Wall og Wish You Were Here, auk þess sem hann spilaði efni plötunnar Dark Side of the Moon í heild sinni.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.