— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Svona sófar voru í tísku fyrir rösklega hundrað árum. Þá voru púðar líka hæstmóðins en nú eru sófar af þessari gerð eftirsóttir og púðarnir eru hver af öðrum dregnir fram og hafðir í gömlum og nýjum sófum.
Svona sófar voru í tísku fyrir rösklega hundrað árum. Þá voru púðar líka hæstmóðins en nú eru sófar af þessari gerð eftirsóttir og púðarnir eru hver af öðrum dregnir fram og hafðir í gömlum og nýjum sófum. Fólk er farið að kunna að meta gamla handavinnu, kannski af því að fáir gefa sér nú tíma til að sauma út.