Kristján Jóhannsson
Kristján Jóhannsson
"FYRIR mömmu" er yfirskrift stórtónleika, sem haldnir verða í Íþróttahöllinni á Akureyri sunndaginn 9. september nk.
"FYRIR mömmu" er yfirskrift stórtónleika, sem haldnir verða í Íþróttahöllinni á Akureyri sunndaginn 9. september nk. Þar verður Kristján Jóhannsson, óperusöngvari, í aðalhlutverkinu en tónleikarnir eru til heiðurs móður hans, Fanneyju Oddgeirsdóttur, sem verður níræð 14. september.

Kristján verður ekki einn á ferð, því með honum koma Sofia Mitropoulos, sópransöngkona, og Corrado Alessandro Cappitta, barintonsöngvari. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands mun halda utan um tónlistarflutninginn.