Svartur á leik.
Svartur á leik.
STAÐAN kom upp í stórmeistaraflokki Fyrsta laugardagsmótaraðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi. Ástralski alþjóðlegi meistarinn David Smerdon (2461) hafði svart gegn Þjóðverjanum Michael Hammes (2390). 23... Rh5! 24.
STAÐAN kom upp í stórmeistaraflokki Fyrsta laugardagsmótaraðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi.

Ástralski alþjóðlegi meistarinn David Smerdon (2461) hafði svart gegn Þjóðverjanum Michael Hammes (2390).

23... Rh5! 24. Be5

svartur hefði einnig staðið vel að vígi eftir 24. Dd2 f5 25. Bc2 Rxf4 26. Dxf4 Dxc3. 24... f5 25. g4 Rg7 26. gxf5 gxf5 27. Kh1 fxe4 28. Hg1 Hxe5! svartur hefur nú unnið tafl. Framhaldið varð: 29. dxe5 Dxe5 30. Dxe4 Dxe4 31. fxe4 Bd7 32. Kg2 Bc6 33. Kf3 Hf8+ 34. Ke3 He8 35. Hg4 h5 36. Hf4 Hd8 37. Ke2 Hd3 38. Hf3 Bxe4 39. He3 Bf5 40. a4 Bg4+ 41. Kf2 Rf5 og hvítur gafst upp.