Frá björgunaraðgerð.
Frá björgunaraðgerð.
Í KVÖLD kl. 20–22 verður sagnakvöld í boði Grindavíkurbæjar, Saltfisksetursins og Björgunarsveitarinnar Þorbjörns.

Í KVÖLD kl. 20–22 verður sagnakvöld í boði Grindavíkurbæjar, Saltfisksetursins og Björgunarsveitarinnar Þorbjörns.

Sagt verður frá sjóslysum og björgunum við Grindavík; sögur af verslunum, en saga þeirra er samofin sögu fiskveiða, og upphafi þéttbýlismyndunar í Grindavík. Að lokum mun Sigrún Jónsdóttur Franklín fjalla um menningararf út frá bókinn, Ævidagar Tómasar Þorvaldssonar útgerðarmanns . Milli atriða verður ljóðaflutningur, einnig verður boðið upp á kaffi og meðlæti. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.