Austurríski myndlistarmaðurinn Andreas Leikauf opnar sýningu í Anima galleríi að Freyjugötu 27 klukkan 17 í dag. Sem málari gerir Andreas það sem fréttaljósmyndarinn gerir, ljósmyndar skuggahliðar samfélagsins.
Austurríski myndlistarmaðurinn Andreas Leikauf opnar sýningu í Anima galleríi að Freyjugötu 27 klukkan 17 í dag.

Sem málari gerir Andreas það sem fréttaljósmyndarinn gerir, ljósmyndar skuggahliðar samfélagsins. Hann hefur tekið þátt í helstu listamessum um allan heim á vegum hins virta Hilger gallerís í Vínarborg.