Formúla 1 kappaksturinn nýtur mikilla vinsælda hér á landi og ljóst má vera að marga dreymir um að fara og upplifa slíkan kappakstur með eigin augum.
Formúla 1 kappaksturinn nýtur mikilla vinsælda hér á landi og ljóst má vera að marga dreymir um að fara og upplifa slíkan kappakstur með eigin augum. Íþróttadeild Úrvals–Útsýnar skipuleggur pakkaferðir fyrir smærri hópa ásamt stórum hópferðum á Formúluna í ár, til dæmis til Barcelona 25. til 28. apríl.