Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir
Hér er kannað mánaðargjald fyrir nettengingu með allt að 8 Mb hraða á sekúndu.
Hér er kannað mánaðargjald fyrir nettengingu með allt að 8 Mb hraða á sekúndu. Niðurhal á innlendum síðum er alltaf gjaldfrjálst en 4 netþjónustur segjast bjóða ótakmarkað niðurhal af erlendum síðum, sem í raun er ekki rétt því það er alltaf háð skilmálum. Hraði á niðurhali fer líka eftir því hvaða símstöð notandinn tengist. Hive er með lægsta mánaðargjald en Snerpa á Ísafirði er tæplega helmingi dýrari en Hive.

Óheimilt er að vitna í könnunina í auglýsingum.