Hannes Lárusson myndlistarmaður verður með leiðsögn um sýninguna Streymið-La Durée í Listasafni Íslands á sunnudaginn klukkan 14.
Hannes Lárusson myndlistarmaður verður með leiðsögn um sýninguna Streymið-La Durée í Listasafni Íslands á sunnudaginn klukkan 14. Á sýningunni eru verk eftir þrjár listakonur, þær Emmanuelle Antille frá Sviss, Gabríelu Friðriksdóttur og Guðnýju Rósu Ingimarsdóttur.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.