Kaupþing banki felldi í fyrradag niður 111 áskriftir að hlutafé í Skiptum hf., móðurfélagi Símans. Bankinn tilkynnti 19.
Kaupþing banki felldi í fyrradag niður 111 áskriftir að hlutafé í Skiptum hf., móðurfélagi Símans. Bankinn tilkynnti 19. mars að hann hefði ákveðið að innheimta ekki áskriftir sem fengust í hlutafjárútboði Skipta og að fella þær niður sem ekki væru greiddar fyrir kl. 4 í fyrradag. Exista, stærsti hluthafi Skipta, hefur gert öðrum hluthöfum yfirtökutilboð.