Eyjan Sardinía er einstakur áfangastaður. Hún er næststærst Miðjarðarhafseyjanna og hana prýða drifhvítar fallegar strendur og tær sjór. Síðan 1948 er Sardinía hluti Ítalíu.
Eyjan Sardinía er einstakur áfangastaður. Hún er næststærst Miðjarðarhafseyjanna og hana prýða drifhvítar fallegar strendur og tær sjór.

Síðan 1948 er Sardinía hluti Ítalíu. Menning og siðir eyjarskeggja hafa þó haldið sér og enn tala margir eyjaskeggjar eigið mál, sardinísku.

Ryanair flýgur til Alghero frá London Stansted og Frankfurt/Hahn.