Ekkjan eftir Stephen King er komin í kilju. Þar segir frá Lisey Landon sem stóð í djúpu og stundum ógnvekjandi sambandi við eiginmann sinn, Scott, dáðan metsöluhöfund – og mann sem átti sér leyndarmál.
Ekkjan eftir Stephen King er komin í kilju. Þar segir frá Lisey Landon sem stóð í djúpu og stundum ógnvekjandi sambandi við eiginmann sinn, Scott, dáðan metsöluhöfund – og mann sem átti sér leyndarmál. Eitt þeirra var staðurinn þar sem sköpunargáfa hans átti sér rætur, staður sem gat bæði veitt honum styrk og innblástur og lagt hann að velli. Tveimur árum eftir dauða Scotts er komið að Lisey að mæta þeim illu öflum sem Scott átti í höggi við í lífshættulegum leiðangri inn í myrkrið sem umlukti hann.