Díana Bretaprinsessa.
Díana Bretaprinsessa.
BRESKUR dánardómstjóri hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til þess að breska leyniþjónustan hafi myrt Díönu prinsessu eins og Mohammed Al Fayed, faðir unnusta hennar, hefur haldið fram.
BRESKUR dánardómstjóri hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til þess að breska leyniþjónustan hafi myrt Díönu prinsessu eins og Mohammed Al Fayed, faðir unnusta hennar, hefur haldið fram. Al Fayed hefur sakað Filippus drottningarmann um að hafa skipað leyniþjónustunni að myrða Díönu til að hindra að hún giftist múslíma en dánardómstjórinn Scott Baker sagði að enginn fótur væri fyrir þeirri ásökun.