1. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Var ekki myrt

Díana Bretaprinsessa.
Díana Bretaprinsessa.
BRESKUR dánardómstjóri hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til þess að breska leyniþjónustan hafi myrt Díönu prinsessu eins og Mohammed Al Fayed, faðir unnusta hennar, hefur haldið fram.
BRESKUR dánardómstjóri hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til þess að breska leyniþjónustan hafi myrt Díönu prinsessu eins og Mohammed Al Fayed, faðir unnusta hennar, hefur haldið fram. Al Fayed hefur sakað Filippus drottningarmann um að hafa skipað leyniþjónustunni að myrða Díönu til að hindra að hún giftist múslíma en dánardómstjórinn Scott Baker sagði að enginn fótur væri fyrir þeirri ásökun.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.