— Ljósmynd/Eystrahorn
ATVINNUBÍLSTJÓRAR efndu til mótmæla á höfuðborgarsvæðinu í gær, en hringveginum var einnig lokað við Höfn í Hornafirði. Að sögn lögreglu varð lítilsháttar töf á umferð og mynduðust biðraðir í allar áttir.
ATVINNUBÍLSTJÓRAR efndu til mótmæla á höfuðborgarsvæðinu í gær, en hringveginum var einnig lokað við Höfn í Hornafirði. Að sögn lögreglu varð lítilsháttar töf á umferð og mynduðust biðraðir í allar áttir. Flestir sýndu mótmælum bílstjóranna skilning en aðrir settu upp hundshaus.