1. apríl 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

15% verðmunur á nýmjólk

Jóhannes Gunnarsson
Jóhannes Gunnarsson
Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á nýmjólk. Eins og áður er verðmunur á nýmjólkinni minni en á flestum öðrum matvörum. Þannig er hæsta verð í könnuninni 14,9% hærra en það lægsta eða 11 króna munur.
Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á nýmjólk. Eins og áður er verðmunur á nýmjólkinni minni en á flestum öðrum matvörum. Þannig er hæsta verð í könnuninni 14,9% hærra en það lægsta eða 11 króna munur.

Óheimilt er að vitna í könnunina í auglýsingum.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.