Á næsta aðalfundi Icelandic Group hf., 18. apríl nk., mun stjórn félagsins leggja til að hluthafar veiti stjórninni heimild til að óska eftir afskráningu hlutabréfa félagsins úr Kauphöll Nasdaq OMX á Íslandi.
Á næsta aðalfundi Icelandic Group hf., 18. apríl nk., mun stjórn félagsins leggja til að hluthafar veiti stjórninni heimild til að óska eftir afskráningu hlutabréfa félagsins úr Kauphöll Nasdaq OMX á Íslandi. Telur stjórnin félagið ekki hafa getað nýtt sér kosti þess að vera skráð félag undanfarin ár, t.d. hafi lítil viðskipti verið með bréf þess.