Gunnar Hallsson | 4. apríl Olíuhreinsistöðin á leið upp í hillu Eina ferðina enn er verið að blása út af borðinu tilraun Ólafs Egilssonar til að selja viðskiptamótelið sitt um olíuhreinsistöð til Íslands.

Gunnar Hallsson | 4. apríl

Olíuhreinsistöðin á leið upp í hillu

Eina ferðina enn er verið að blása út af borðinu tilraun Ólafs Egilssonar til að selja viðskiptamótelið sitt um olíuhreinsistöð til Íslands. Í svari iðnaðarráðherra til Álfheiðar Ingadóttur sem dreift var á alþingi fyrr í vikunni koma fram miklir umhverfislegir annmarkar, sérstaklega á sviði loftslagsmála, á þessari starfsemi hér á Vestfjörðum. Það verður ekki lesið úr þessu skjali...

gunnarhalls.blog.is