Reuter Ódysseifur fluttur HÁHYRNINGURINN Ódysseifur var í gær fluttur úr dýragarðinum í Barcelona.

Reuter Ódysseifur fluttur

HÁHYRNINGURINN Ódysseifur var í gær fluttur úr dýragarðinum í Barcelona. Ódysseifur hefur þjáðst af þunglyndi og ákveðið var að flytja hann í dýragarð í San Diego í Bandaríkjunum í von um að hann endurheimti lífsgleðina í stærri laug en honum var ætluð í Barcelona.