Reuter Gamsakhurdia grafinn upp RANNSÓKNARNEFND Tsjetsjena og Georgíumanna virðir fyrir sér líkamsleifar Zviads Gamsakhurdia, fyrrum forseta Georgíu, sem lést um áramót.

Reuter Gamsakhurdia grafinn upp

RANNSÓKNARNEFND Tsjetsjena og Georgíumanna virðir fyrir sér líkamsleifar Zviads Gamsakhurdia, fyrrum forseta Georgíu, sem lést um áramót. Var lík hans grafið upp í hlöðun í þorpinu Jikhaskari á fimmtudag og flutt til Grozníj, höfuðborgar Tsjetsjeníu, þar sem hann verður jarðsettur að nýju.