Glaumur og gleði á grímuballi á Blönduósi Æskufólk á öllum aldri gerði sér dagamun að kveldi sprengidags og efndi til grímudansleiks í félagsheimilinu á Blönduósi.

Glaumur og gleði á grímuballi á Blönduósi Æskufólk á öllum aldri gerði sér dagamun að kveldi sprengidags og efndi til grímudansleiks í félagsheimilinu á Blönduósi. Sköpunargleði við gerð búninga bar frjóum huga hönnuða þeirra glöggt vitni og yrði of langt mál að telja upp allar þær kynjaverur sem félagsheimilið hýsti umrætt kvöld.

Morgunblaðið/Jón Sigurðsson