Morgunblaðið/Sverrir Handagangur í öskjunni ÚTSÖLUM í Kringlunni lýkur í dag, en undanfarið hafa verslanir Kringlunnar verið að rýma fyrir nýjum vörum.

Morgunblaðið/Sverrir Handagangur í öskjunni

ÚTSÖLUM í Kringlunni lýkur í dag, en undanfarið hafa verslanir Kringlunnar verið að rýma fyrir nýjum vörum. Mikill handagangur var í öskjunnni í Kringlunni í gær þegar útsölulokin hófust, en en þá hafði útsöluvörum verið komið fyrir á götumarkaði þar sem þær voru boðnar á snarlækkuðu verði. Fjöldi manns lagði leið sína í Kringluna til að gera góð kaup og var oft mikil örtröð við útstillingarborðin.