Reuter Beint í mark Kanadastúlkan Myrian Bedard sigraði í 15 km skíðaskotfimi kvenna í Lillehammer í gær. Hún hitti 18 af 20 skotmörkum á leiðinni og þykir það góður árangur.

Reuter Beint í mark Kanadastúlkan Myrian Bedard sigraði í 15 km skíðaskotfimi kvenna í Lillehammer í gær. Hún hitti 18 af 20 skotmörkum á leiðinni og þykir það góður árangur.