Völd Herinn hrakti Zelaya úr landi.
Völd Herinn hrakti Zelaya úr landi.
ALÞJÓÐASAMFÉLAGIÐ hefur gagnrýnt harðlega valdarán hersins í Hondúras og hvatt til þess að innanríkisdeilur verði leystar á yfirvegaðan hátt. Stuðningsmenn forsetans, Manuels Zelaya, fóru út á götur og mótmæltu í nágrenni forsetahallarinnar í gær.

ALÞJÓÐASAMFÉLAGIÐ hefur gagnrýnt harðlega valdarán hersins í Hondúras og hvatt til þess að innanríkisdeilur verði leystar á yfirvegaðan hátt. Stuðningsmenn forsetans, Manuels Zelaya, fóru út á götur og mótmæltu í nágrenni forsetahallarinnar í gær.

Zelaya hafði reynt að breyta stjórnarskrá landsins svo hann gæti tekið þátt í kosningum í haust. Slíkar stjórnarskrárbreytingar hafa verið tíðar hjá leiðtogum í Rómönsku Ameríku, m.a. hjá bandamanni Zelaya, Hugo Chávez í Venesúela, og Evo Morales í Bólivíu. 12