— Morgunblaðið/Golli
VEITINGAMENNIRNIR Úlfar Eysteinsson og Tómas Tómasson fengu langþráðan andlitsrakstur í Seðlabanka Íslands í gær. Þeir félagar höfðu heitið því að skerða ekki hár sitt þar til stýrivextir færu niður fyrir 10%.
VEITINGAMENNIRNIR Úlfar Eysteinsson og Tómas Tómasson fengu langþráðan andlitsrakstur í Seðlabanka Íslands í gær. Þeir félagar höfðu heitið því að skerða ekki hár sitt þar til stýrivextir færu niður fyrir 10%. Seðlabankinn lækkaði stýrivexti niður í 9,5%, en vextir á viðskiptareikningum innlánastofnana lækkuðu jafnframt í 8%. 2