[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
20. nóvember Kópavogsdeild Rauða kross Íslands heldur markað í Hamraborg. Selt verður ýmiss konar handverk og rennur allur ágóði til verkefna innanlands. 21.

20. nóvember Kópavogsdeild Rauða kross Íslands heldur markað í Hamraborg. Selt verður ýmiss konar handverk og rennur allur ágóði til verkefna innanlands.

21. nóvember

Bjarni massi, öðru nafni Bjarni Þór Sigurbjörnsson, verður með listamannsspjall í Hafnarhúsinu. Allir um borð er yfirskrift sýningar Bjarna massa sem nú stendur þar yfir.

27. nóvember

Leitin að jólunum, aðventuævintýri Þjóðleikhússins, sett á fjalirnar á ný. Í leikritinu fá börnin að ferðast inn í ævintýraveröld jólanna.