Jólafagnaður Hjálpræðishersins og Verndar verður haldinn í dag, aðfangadag, í Herkastalanum, Kirkjustræti 2 í Reykjavík. Fagnaðurinn hefst að venju með borðhaldi kl. 18.

Jólafagnaður Hjálpræðishersins og Verndar verður haldinn í dag, aðfangadag, í Herkastalanum, Kirkjustræti 2 í Reykjavík.

Fagnaðurinn hefst að venju með borðhaldi kl. 18.

Allir þeir, sem ekki hafa tök á að dveljast hjá vinum og vandamönnum á aðfangadagskvöld, eru hjartanlega velkomnir í jólafagnaðinn.