Jólaskraut Nógu litríkt er það.
Jólaskraut Nógu litríkt er það. — Reuters
Nú er aðeins vika í jólin og skreytingar hanga víða uppi bæði á heimilum og í miðbæjum víða um heim. Margir eiga sjálfsagt eftir að nota helgina til að kaupa gjafir og annað sem þarf fyrir næstu helgi.
Nú er aðeins vika í jólin og skreytingar hanga víða uppi bæði á heimilum og í miðbæjum víða um heim. Margir eiga sjálfsagt eftir að nota helgina til að kaupa gjafir og annað sem þarf fyrir næstu helgi. Þessi kona hefur ætlað að hafa tímann fyrir sér og gengur hér fram hjá litríkum sölubás í Brighton á Englandi.