Ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða var umtalsvert verri á árunum 2008-2010 en annarra lífeyrissjóða í OECD. Á þessu árabili skiluðu íslenskir lífeyrissjóðir 8,4% neikvæðri ávöxtun, en lífeyrissjóðir í OECD skiluðu að meðaltali 1,4% neikvæðri ávöxtun.
Ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða var umtalsvert verri á árunum 2008-2010 en annarra lífeyrissjóða í OECD. Á þessu árabili skiluðu íslenskir lífeyrissjóðir 8,4% neikvæðri ávöxtun, en lífeyrissjóðir í OECD skiluðu að meðaltali 1,4% neikvæðri ávöxtun.

Þetta kom fram í fréttaskýringu Egils Ólafssonar á mbl.is í gær.

Þar kemur fram að raunávöxtun íslenskra lífeyrissjóða var -22,9% árið 2008 en var -23,0% í 23 OECD-ríkjum og að ávöxtun var best 2009 og 2010 best í Hollandi, Nýja-Sjálandi, Síle og Finnlandi.