Kyrrðin í verkinu
Kyrrðin í verkinu
Sýning Richards Ashrowans og Pat Law, The Fixed & The Volatile , verður opnuð í dag klukkan 15 í Verksmiðjunni á Hjalteyri.
Sýning Richards Ashrowans og Pat Law, The Fixed & The Volatile , verður opnuð í dag klukkan 15 í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Sýning Richards Ashrowans og Pat Law byggir á nýlegum verkum þar sem þau samþætta vídeóinnsetningar, hljóðmyndir og salt-teikningar. Kjarni sýningarinnar er ákveðin rannsókn á mörkum hreyfimyndar og kyrrmyndar eða kyrrðar.