Hækkar Strætó gjaldskrána?
Hækkar Strætó gjaldskrána?
Kostnaður Strætó bs. gæti hækkað um 200 milljónir á næsta ári, þegar leggja á virðisaukaskatt á fólksflutninga. Þetta er mat Jóhannesar Rúnarssonar forstjóra.

Kostnaður Strætó bs. gæti hækkað um 200 milljónir á næsta ári, þegar leggja á virðisaukaskatt á fólksflutninga. Þetta er mat Jóhannesar Rúnarssonar forstjóra. Kemur kostnaðaraukinn til þrátt fyrir að fjármálaráðuneytið leggi til að sveitarfélögin fái helming vsk. endurgreiddan. Stór hluti akstursþjónustu sveitarfélaga er í verktöku. 4