— AFP
Gyðingar og kaþólikkar í borginni Szekesfehervar, sunnan við Búdapest í Ungverjalandi, með kerti á síðasta degi ljósahátíðar gyðinga, Hanukkah, á sunnudag. Fólkið safnaðist einnig saman til að mótmæla ákvörðun um að reisa styttu af Balint Homan.
Gyðingar og kaþólikkar í borginni Szekesfehervar, sunnan við Búdapest í Ungverjalandi, með kerti á síðasta degi ljósahátíðar gyðinga, Hanukkah, á sunnudag. Fólkið safnaðist einnig saman til að mótmæla ákvörðun um að reisa styttu af Balint Homan. Hann var ráðherra í seinni heimsstyrjöld þegar Ungverjar börðust með Þjóðverjum. Homan tók þátt í að semja lög sem skertu réttindi gyðinga og kváðu á um brottvísun þeirra.