Jeannette Williams
Jeannette Williams
FH-ingar, sem verða nýliðar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu á næsta tímabili, hafa samið við bandaríska markvörðinn Jeannette Williams. Hún er 26 ára gömul og hefur varið mark Víkings í Ólafsvík frá árinu 2013 og spilað 34 leiki í 1....
FH-ingar, sem verða nýliðar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu á næsta tímabili, hafa samið við bandaríska markvörðinn Jeannette Williams. Hún er 26 ára gömul og hefur varið mark Víkings í Ólafsvík frá árinu 2013 og spilað 34 leiki í 1. deildinni.