Ef mikið gengur á er stundum sagt að það sé „hamagangur í öskjunni“. Hamagang skilja allir en askja er lítið ílát og það gerir orðatiltækið torskilið.
Ef
mikið gengur á
er stundum sagt að það sé „hamagangur í öskjunni“.
Hamagang
skilja allir en
askja
er
lítið ílát
og það gerir orðatiltækið torskilið. Rétt orð er enda
handagangur
: hrifs, handæði, og átt er við það að fólk keppist við að hrifsa sem mest til sín upp úr íláti. Þá verða læti.