Hafnfirðingurinn Hörður Geirsson starfaði á dögunum sem dómari á Opna breska meistaramótinu í golfi, einu elsta íþróttamóti heimsins.
Hafnfirðingurinn Hörður Geirsson starfaði á dögunum sem dómari á Opna breska meistaramótinu í golfi, einu elsta íþróttamóti heimsins. Hörður ræddi við Morgunblaðið um upplifun sína en hann fylgdi Henrik Stenson, Zach Johnson og Adam Scott eftir á fyrsta keppnisdegi. Johnson var ríkjandi meistari og Stenson fór alla leið og vann risamót í fyrsta skipti. 4