Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lék annan leik sinn á Evrópumótinu sem haldið er í Danmörku. Ísland mætti Slóveníu og sigraði 23:19.
Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lék annan leik sinn á Evrópumótinu sem haldið er í Danmörku. Ísland mætti Slóveníu og sigraði 23:19. Íslensku strákarnir mæta heimsmeisturum Spánverja á sunnudaginn í hreinum úrslitaleik um hvort liðið vinnur B-riðil en bæði lið eru þegar örugg áfram í milliriðil. 2