Hér eru fimm ættliðir í beinan kvenlegg samankomnir.
Hér eru fimm ættliðir í beinan kvenlegg samankomnir. Sú elsta neðst til hægri heitir Elísabet Ólafsdóttir (fædd 1932), fyrir ofan hana til hægri er Elísabet Ólöf Helgadóttir (fædd 1972), við hliðina á henni stendur Hafdís Haraldsdóttir (fædd 1955) og neðst til vinstri er Hafdís Elsa Ásbergsdóttir (fædd 1992) sem heldur á sínu fyrsta barni, óskírðri Andrésdóttur (fædd 8. júlí 2016).