HALALEIKHÓPURINN frumsýndi leikritið Túskildingsóperuna eftir Bertholt Brecht í Sjálfsbjargarhúsinu síðastliðið laugardagskvöld. Leikstjóri er Þorsteinn Guðmundsson leikari, en um það bil 30 einstaklingar, fatlaðir sem ófatlaðir, standa að sýningunni.
Túskildingsóperan

frumsýnd

HALALEIKHÓPURINN frumsýndi leikritið Túskildingsóperuna eftir Bertholt Brecht í Sjálfsbjargarhúsinu síðastliðið laugardagskvöld. Leikstjóri er Þorsteinn Guðmundsson leikari, en um það bil 30 einstaklingar, fatlaðir sem ófatlaðir, standa að sýningunni.

Morgunblaðið/Jón Svavarsson KRISTÍN Kristinsdóttir, Helga Ingadóttir og Anna Margrét Aðalsteinsdóttir.

LEIKHÓPURINN í öllu sínu veldi.

MARGRÉT Ólafsdóttir, Ingibjörg Árnadóttir og Steinunn Þórarinsdóttir.