5. desember 1995 | Fólk í fréttum | 51 orð

Túskildingsóperan frumsýnd

HALALEIKHÓPURINN frumsýndi leikritið Túskildingsóperuna eftir Bertholt Brecht í Sjálfsbjargarhúsinu síðastliðið laugardagskvöld. Leikstjóri er Þorsteinn Guðmundsson leikari, en um það bil 30 einstaklingar, fatlaðir sem ófatlaðir, standa að sýningunni.
Túskildingsóperan

frumsýnd

HALALEIKHÓPURINN frumsýndi leikritið Túskildingsóperuna eftir Bertholt Brecht í Sjálfsbjargarhúsinu síðastliðið laugardagskvöld. Leikstjóri er Þorsteinn Guðmundsson leikari, en um það bil 30 einstaklingar, fatlaðir sem ófatlaðir, standa að sýningunni.

Morgunblaðið/Jón Svavarsson KRISTÍN Kristinsdóttir, Helga Ingadóttir og Anna Margrét Aðalsteinsdóttir.

LEIKHÓPURINN í öllu sínu veldi.

MARGRÉT Ólafsdóttir, Ingibjörg Árnadóttir og Steinunn Þórarinsdóttir.Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.