Ný þota Flugleiða Morgunblaðið/Ágúst Ásgeirsson Smíði fyrstu Boeing 737-400þotu Flugleiða er vel á veg komin í Boeing-flugvélaverk smiðjunum í borginni Renton við Seattle í Bandaríkjunum. Skrokkur þotunnar hefur verið settur saman.

Ný þota Flugleiða Morgunblaðið/Ágúst Ásgeirsson Smíði fyrstu Boeing 737-400þotu Flugleiða er vel á veg komin í Boeing-flugvélaverk smiðjunum í borginni Renton við Seattle í Bandaríkjunum. Skrokkur þotunnar hefur verið settur saman. Hafði þotan verið merkt Flugleiðum á stórum borða á báðum hliðum skrokksins er blaðamaður Morgunblaðsins heimsótti verksmiðjurnar síðastliðinn föstudag.

Afhending til Flugleiða fer fram um 20. apríl en þá tekur við þjálfun flugmanna og hingað til lands kemur hún um miðjan maí. Flugleiðir hafa pantað þrjár þotur af gerðinni Boeing 737-400 og tvær af gerðinni 757-200. Kaupverð þeirra erum 10 milljarðar ísl. króna.

Morgunblaðið/Ágúst Ásgeirsson