Kaupmannahöfn: Málverk á milljón Kaupmannahöfn. MÁLVERK eftir Þorvald Skúlason, Komposition, var selt á uppboði í Kaupmannahöfn á 476.000 íslenskar krónur eða 68.000 dkr.

Kaupmannahöfn: Málverk á milljón Kaupmannahöfn.

MÁLVERK eftir Þorvald Skúlason, Komposition, var selt á uppboði í Kaupmannahöfn á 476.000 íslenskar krónur eða 68.000 dkr. Verkið var selt á málverkauppboði hjá Kunsthallen í Köbma gergade í lok síðustu viku.

Komposition ber ártalið 1960 og er 130x97 sm að stærð. Matsverð þess í sýningarskrá var 50.000 dkr. Þrír aðilar buðu í verkið sem loks var slegið hæstbjóðenda á 68.000 dkr.