Ólöf Ágústa Jónsdóttir Legg ég nú bæði líf og önd, ljúfi Jesú í þína hönd, síðast þegar ég sofna fer sitji Guðs englar yfir mér. (Sb. 1945 - H. Pétursson) Í dag kveðjum við Ólöfu okkar með söknuð í hjarta og þökk fyrir allt og allt.

Svo finni ég hæga hvíld í þér,

hvíldu, Jesú, í brjósti mér.

Innsiglir heilagur andi nú

með ást og trú

hjartað mitt, svo þar hvílist þú.

(Passíusálmur 50)

Minning hennar lifir hjá okkur.

Ómar Andri, Arnþór,

Svavar og Edda Björk.