Hlutavelta ÞESSIR duglegu strákar héldu hlutaveltu nýlega til styrktar átakinu "Börnin heim" og varð ágóðinn 1.159 krónur. Þeir heita Sindri Guðmundsson og Fannar Sveinsson.

Hlutavelta

ÞESSIR duglegu strákar héldu hlutaveltu nýlega til styrktar átakinu "Börnin heim" og varð ágóðinn 1.159 krónur. Þeir heita Sindri Guðmundsson og Fannar Sveinsson.