ODDNÝ STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR Oddný Steinunn Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 9. september 1934. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 7. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram 16. janúar.