ÞORSTEINN FRIÐRIKSSON Þorsteinn Friðriksson var fæddur á Hálsi í Svarfaðardalshreppi í Eyjafirði 9. september 1945. Hann lést á Akureyri 18. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Möðruvallakirkju í Hörgárdal 25. janúar.